Hópsnes GK 77

2457. Hópsnes GK 77 ex Katrín SH 575. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2021. Línubáturinn Hópsnes GK 77, sem er hér að koma inn til hafnar í Sandgerði, hét upphaflega Katrín RE 375. Katrín var smíðuð árið 2000 hjá Bátagerðinni Samtak fyrir Rafn ehf. í Reykjavík. Sumarið 2006 varð báturinn SH 575 og heimahöfn Ólafsvík. Hann var … Halda áfram að lesa Hópsnes GK 77