Hafborg NS 48

7015. Hafborg NS 48. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hafborg NS 48 var smíðuð í bátasmiðjunni Mótun árið 1987 fyrir Vopnfirðingana Guðna Þ. Sigurðsson og Einar Guðnason. Hafborgin, sem sést á myndinni koma til hafnar í Sandgerði um árið, var Gáski 1000. Hún var tæpar 10 brl. að stærð og búin 271 hestafla Mermaidvél. Hafborg var seld … Halda áfram að lesa Hafborg NS 48