Blue Sapphire kom til Straumsvíkur í dag

IMO 9877339. Blue Sapphire. Ljósmynd Magnús Jónsson 2021. Súrálsskipið Blue Sappphire kom til Straumsvíkur í dag en þetta 180 metra langa skip naut aðstoðar tveggja hafnsögubáta við að komast að bryggju. Skipið sem er 30 metra breitt og mælist 23,703 GT að stærð. Það var smíðað árið 2020 og siglir undir fána Panama. IMO 9877339. … Halda áfram að lesa Blue Sapphire kom til Straumsvíkur í dag