Krabbi RE

7407. Krabbi RE ex Himbriminn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009.

Þegar Krabba RE bar fyrir augu mín á dögunum rámaði mig í að ég hefði myndað hann í Hafnarfirði fyrir einhverju síðan.

Og það reyndist rétt því föstudaginn 17. júlí 2009 náðust þessar myndir sem nú birtast.

Um bátinn er ekki mikið að finna nema hann var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar árið 1995 og hét upphaflega Elsa Rún HF 44.

Því næst hét báturinn, sem er Sómi 860, Himbriminn. Það var árið 1996 og báturinn, að ég held, notaður til útsýnissiglinga á Þingvallavatni.

Árið 2003 fékk hann nafnið Krabbi RE sem hann ber enn hvað svo sem síðar verður.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s