
Þröstur ÓF 20 frá Ólafsfirði hét upphaflega Smári ÓF 20 en hann var smíðaður hjá Bátagerðinni Samtak ehf. í Hafnarfirði árið 1987.
Það er Frímann Ingólfsson sem á og gerir Þröst út en hann keypti bátinn af Smára ehf. árið 2017.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution

