Sólborg RE 27 við bryggju í Reykjavík

2986. Sólborg RE 27 ex Aja Aaju. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020.

Línu- og netabáturinn Sólborg RE 27 er hér við bryggju í Reykjavík en myndin var tekin í byrjun júlímánaðar.

Sólborg RE 27 var smíðuð hjá Karstensens Skibsværft í Skagen í Danmörku árið 1988. Hún hét áður Aja Aaju GR 2-258 og var gerð út frá Grænlandi, heimahöfnin Qaqortoq.

Sólborg RE 27 kom inn á íslenska skipaskrá í júlí í fyrra en eigandi hennar, Útgerðarfélag Reykjavíkur hf., gerði bátinn út til grálúðuveiða í net.

Sólborg er 29 metrar að lengd og mælist 465 BT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s