Kirkella á toginu

IMO 9808405. Kirkella H 7. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020.

Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking sendi þessa mynd sem hann tók í morgun af frystitogaranum Kirkella frá Hull.

Þeir voru að veiðum NA úr Hopen kallarnir en Kirkella var smíðuð árið 2018 fyrir Onward Fishing Company sem er dótturfélag Samherja.

Kirkella var smíðuð hjá Myklebust Verft í Noregi og er systurskip þýsku togaranna Cuxhaven og Berlin sem og hins franska Emeraude. Þá er hinn grænlenski Ilivileq sömu gerðar.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s