Monte Meixueiro á slóðinni NA af Hopen

IMO 9329227. Monte Meixueiro. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020.

Spænski skuttogarinn Monte Meixueiro var að veiðum NA af Hopen þegar Eiríkur Sigurðsson náði að mynda hann í þokunni þar nyðra.

Togarinn var smíðaður árið 2005 og mælist 1,790 GT að stærð. Hann er 63 metra langur og 13 metra breiður. Heimahöfn hans er í Vigo en hann var smíðaður fyrir Valiela, S.A í einni af skipasmíðastöðvunum við Vigoflóann. Astilleros M. Cies heitir hún.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s