Erling KE 140 kom til Húsavíkur í dag

233. Erling KE 140 ex Óli á Stað GK 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020.

Netabáturinn Erling KE 140 hefur landað á Húsavík að undanförnu eins og lesendur síðunnar hafa eflaust tekið eftir.

Þegar það er ekki mikið um báta til að mynda vill það brenna við að maður myndar mikið sama bátinn og nú er komið nokkuð safn mynda af Erling.

Erling, sem veiðir grálúðu í net, kom til hafnar eftir hádegi í dag og voru þessar myndir teknar þá.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s