Litli Hamar SH 222

1773. Litli Hamar SH 222 ex Erna RE 47. Ljósmynd Alfons Finnsson.

Á þessum myndum Alfons Finnssonar sjáum við Litla Hamar SH 222 sem upphaflega hét Erna RE 47 og var smíðuð á Akranes árið 1987.

Erna RE 47 var smíðuð hjá Bátasmiðjunni Knörr fyrir Hrein Hreinsson í Reykjavík en 1998 fær hann nafnið Litli Hamar SH 222. Það var Kristinn J. Friþjófsson sem keypti bátinn sem var upphaflega tæpar 10 brl. að stærð. Búinn 148 hestafla Volvo Pentavél.

Eitthvað tognaði nú úr Litla Hamri SH 222 í gegnum tíðina en hann var seldur til Noregs árið 2016.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s