Kristbjörg ÞH 44

1053. Kristbjörg ÞH 44 ex Kristjón Jónsson SH 77. Ljósmynd Reynir Jónasson Húsavík.

ÞH 44 aftur og nýbúið. Hér koma tvær myndir Reynis Jónassonar skókaupmanns á Húsavík af Kristbjörgu ÞH 44.

Þær voru þó ekki teknar um leið en á neðri myndinni eru kallarnair með fánann uppi og get ég mér þess til að myndin hafi verið tekin á sumardaginn fyrsta.

Kristbjörg ÞH 44 hét upphaflega Kristjón Jónsson SH 77 og var smíðuð í Skipavík í Stykkishólmi fyrir Korra h/f í Ólafsvík árið 1967. Báturinn var keyptur til Húsavíkur í byrjun árs 1969 en kaupendur voru Olgeir Sigurgeirsson og synir hans Sigurður og Hreiðar. Hlutafélagið Korri h/f var keypt og báturinn fékk nafnið Kristbjörg ÞH 44.

1053. Kristbjörg ÞH 44 ex Kristjón Jónsson SH 77. Ljósmynd Reynir Jónasson Húsavík.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s