Lagarfoss. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Hólmgeir Austfjörð tók þessa mynd af Lagarfossi í gær er skipið beið þessa að komast til hafnar í Vestmannaeyjum. Lagarfoss var smíðaður árið 2014 og er 141 metrar að lengd. Breidd hans er 23 metrar og hann mælist 10,106 GT að stærð. Lagarfoss siglir undir færeysku flaggi með heimahöfn í … Halda áfram að lesa Lagarfoss
Day: 25. október, 2019
Beggi kominn á þurrt
1350. Beggi ÞH 343 við Norðurgarðinn á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Beggi ÞH 343 var hífður á land á Húsavík um miðjan daginn en hann sökk við bryggju í morgun. Björgunarsveitarmenn og kafari voru kvaddir á staðinn og tókst að koma Begga á flot þar sem dælt var úr honum. Óvíst er hvers vegna … Halda áfram að lesa Beggi kominn á þurrt

