
Jón Steinar tók þessar myndir sem nú birtast á drónann sinn þegar nýi Áskell ÞH 48 kom til hafnar í Grindavík nú undir kvöld.

Þrátt fyrir að birtu hafi verið tekið að bregða eru myndirnar hjá honum góðar að venju.



Alltaf gaman að sjá þegar fólk mætir á bryggjuna og fagnar komu nýrra báta og skipa.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution