Vancouverborg við Bökugarðinn

IMO 9213741. Vancouverborg við Bökugarðinn í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hollenska flutningaskipið Vancouverborg kom til Húsavíkur í gærkveldi og lagðist að Bökugarðinum. Skipið, sem kom með hráefnisfarm til PCC á Bakka, siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Delfzijl. Vancouverborg var smíðað árið 2001 og er 6.361 GT að tærð. Lengdin er 132 metrar og … Halda áfram að lesa Vancouverborg við Bökugarðinn