
Litlanes ÞH 3 kemur hér að landi í Grindavík í marsmánuði á þessu ári.
Litlanes var smíðað árið 2000 Sólplasti í Sandgerði og hét í upphafi Muggur KE 57 . Síðar HU 57.
Fagranes útgerð ehf. á Þórshöfn, sem er í eigu Ísfélags Vestmannaeyja hf., keypti bátinn 2015 og í framhaldinu fór hann í miklar breytinga hjá Siglufjarðar Seig.
Þær fólust m.a í lengingu og yfirbyggingu ásamt því að sett var á það perustefni.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.