
Að mynda Sæunni ÞH 22 á aðventunni er nánast orðin hefð hjá mér, en þó ekki fyrr en Sævar Guðbrandsson eigandi hennar hefur sett upp jólaseríuna á hana.
Og það gerði hann í gær og Sæunn því mynduð prýdd jólaljósum í dag.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í stærri upplausn.