663. Hlíf Gk 250 ex Hlíf ÞH 80. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hlíf GK 250 hét upphaflega Lómur ÞH 80 og var smíðaður af Ernst Pettersen á Seyðisfirði 1960. Eigandi hans var Sveinbjörn Jóhannsson Þórshöfn á Langanesi. Lómur var 7. brl. að stærð, smíðaður úr eik og furu. Báturinn var seldur Tryggva Óskarssyni á Þórshöfn árið … Halda áfram að lesa Hlíf GK 250
Day: 17. desember, 2018
Sæunn ÞH 22
7158. Sæunn ÞH 22. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Að mynda Sæunni ÞH 22 á aðventunni er nánast orðin hefð hjá mér, en þó ekki fyrr en Sævar Guðbrandsson eigandi hennar hefur sett upp jólaseríuna á hana. Og það gerði hann í gær og Sæunn því mynduð prýdd jólaljósum í dag. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Sæunn ÞH 22

