Höfrungur ÞH 22

5440. Höfrungur ÞH 22 ex Höfrungur EA 303. Ljósmynd Pétur Jónasson.

Jóhannes Straumland siglir hér Höfrungi ÞH 22 um höfnina á Húsavík og Pétur Jónasson myndar bátinn sem keyptur var til Húsavíkur árið 1974.

Höfrungur var upphaflega EA 303 og smíðaður árið 1972 af Baldri Halldórssyni skipasmið á Hlíðarenda við Akureyri.

Árið 1982 fékk báturinn nafnið Blöndi ÞH 25 og átta árum síðar varð Blöndi EA 596, með heimahöfn á Dalvík.

Til Kópaskers kom báturinn árið 1993 þar sem hann fékk nafnið Mardís ÞH 278.

Mardís, sem var rúmlega 3 brl. súgbyrðingur smíðuð úr furu og eik, var talin ónýt og tekin af skipaskrá sumarið 1995.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s