Faxaborg SH 207

1023. Faxaborg SH 207 ex Skarfur GK 666. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004.

Línubáturinn Faxaborg SH 207 frá Rifi kemur hér til hafnar á Húsavík í lok septembermánaðar árið 2004.

Báturinn hét upphaflega Sléttanes ÍS 710 og var 268 brl. að stærð. Smíðaður fyrir Fáfni h/f á Þingeyri í Boizenburg í A-Þýskalandi árið 1967.

Lesa má nánar um bátinn hér en þegar þarna var komið í sögu hans var KG fiskverkun ehf. á Rifi  eigandi.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s