
Tveir húsvískir sjómenn voru heiðraðir í dag, Sjómannadaginn, við hátíðlega athöfn í Hlyn, húsnæði eldri borgara á Húsavík.
Það eru þeir Aðalsteinn Ólafsson og Hreinn Jónsson sem að þessu sinni voru heiðraðir fyrir störf sín til sjós en þeir voru til fjölda ára á sjó frá Húsavík sem og nokkrum öðrum verstöðvum á Íslandi.
Lesa má nánar um þá og feril þeirra hér
Skipamyndir óskar sjómönnum og fjlskyldum til hamongju með Sjómannadaginn.