Björg Jónsdóttir ÞH 321

1508. Björg Jónsdóttir ÞH 321 Höfðavík AK 200. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1999.

Björg Jónsdóttir ÞH 321 hét upphaflega Óskar Magnússon AK 177 og var skipið smíðað í Slippstöðinni á Akureyri árið 1978.

Þegar Langanes hf. keypti skipið frá Akranesi árið 1996 bar það nafnið Höfðavík AK 200 en fékk nafnið Björg Jónsdóttir ÞH 321.

Björg Jónsdóttir fór í breytingar til Póllands árið 1998 sem fólust m.a 12 metra lengingu og brú var skipsins stækkuð.

Skipið fékk nafnið Bjarni Sveinsson ÞH 322 þegar ný Björg Jónsdóttir var keypt árið 2004. Skinney-Þinganes hf. eignaðist Bjarna Sveinson ÞH 322 og Björgu Jónsdóttur ÞH 321 haustið 2006 og um ári síðar var skipið selt til Noregs.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s