Kiddi Lár GK 501

2704. Kiddi Lár GK 501 ex Konni Júl GK 704. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008.

Kiddi Lár GK 501 er hér á siglingu á Eyjafirði í febrúarmánuði árið 2008 en þarna var báturinn nýbúinn að fá þetta nafn.

Báturinn, sem var af gerðinni Seigur 1250W, hét upphaflega Konni Júl GK 704 og var smíðaður hjá Seiglu í Reykjavík árið 2006. Eigandi Hviða ehf. og heimahöfnin Garður. 

Í janúar 2008 fékk báturinn nafnið Kiddi Lár GK 501 eftir að Útgerðarfélag Sandgerðis ehf. keypti hann og heimahöfnin varð Sandgerði.

Í upphafi árs 2012 fékk báturinn nafnið Bíldsey SH 65 eftir að Sæfell hf. í Stykkishólmi keypti hann.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s