Bárður SH 81

2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Það eru aldrei of margar myndir af aflaskipinu Bárði SH 81 og hér koma nokkrar sem teknar voru 19.ágúst sl. þegar báturinn kom að landi á Húsavík.

Bárður SH 81 var smíðaður fyrir Bárð SH 81 ehf. en að því fyrirtæki stendur Pétur Pétursson skipstjóri og útgerðarmaður á Arnarstapa á Snæfellsnesi.

Smíði bátsins fór fram í Bredgaard bátasmiðjunni í Rødby í Danmörku og er smíðanúmer 135 hjá stöðinni. Hann kom til landsins í nóvembermánuði 2019.

Bárður SH 81 er 26,90 metra langur og 7 metra breiður og mælist 153 brúttótonn að stærð. 

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s