
Hér gefur að líta Iðu ÞH 321 prýdda jólaljósum í Húsavíkurhöfn.
Iða hét áður Von ÞH 54 og var smíðuð í Neskaupstað árið 1975. Báturinn er 6 brl. að stærð og hét upphaflega Þórey NK 13.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution