
Áki á Brekku SU 760 kemur hér til hafnar á Húsavík í vikunni en báturinn er á handfærum.
Áður Einar Hálfdáns ÍS 11 en báturinn er í eigu Gullrúnar ehf. á Breiðdalsvík en fyrirtækið hafði bátaskipti við Vébjarnarnúp ehf. í Bolungarvík og heitir gamli Áki í Brekku SU 760 nú Einar Hálfdáns ÍS 11, samkvæmt skipaskrá.
Hann verður merktur upp á nýtt einhvern næstu daga og þá næ ég vonandi nýjum myndum.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution