Oddeyrin getur geymt lifandi fisk í tönkum

2978. Oddeyrin EA 210 ex Western Chieftain SO 237. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hér koma fleiri myndir af Oddeyrinni EA 210 þegar hún kom til heimahafnar á Akureyri í morgum. Á heimasíðu Samherja segir m.a: Tímamót urðu í sögu Samherja í dag og þar með íslenskum sjávarútvegi, er Oddeyrin EA kom til Akureyrar eftir gagngerar … Halda áfram að lesa Oddeyrin getur geymt lifandi fisk í tönkum

Oddeyrin EA 210 komin til heimahafnar

2978. Oddeyrin EA 210 ex Western Chieftain SO 237. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Oddeyrin EA 210, hið nýja skip Samherja, kom til heimahafnar á Akureyri í morgun og var þessi mynd tekin þá. Meira síðar... Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. By clicking on the images you … Halda áfram að lesa Oddeyrin EA 210 komin til heimahafnar