Ronja Tind á Húsavík

IMO 9743801. Ronja Tind ex Oytind.Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Brunnskipið Ronja Tind er á Húsavík í dag að taka seiði frá Rifósi og flytja austur á firði. Donnalaks var hér sömu erinda um helgina. Ronja Tind var smíðuð í Aas-skipasmíðastöðinni í Vestnes, Noregi árið 2015 og hét upphaflega Oytind. Ronja Tind er 70 metra langt … Halda áfram að lesa Ronja Tind á Húsavík

Hathor kom með drumba

IMO 9373280. Hathor. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Hathor kom til Húsavíkur um helgina og lagðist að Bökugarðinun þar skipað var upp trédrumbum fyrir PCC á Bakka. Skipið var smíðað árið 2007 og siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Midwolda. Þða er 89 metra langt, 13 metra breitt og mælist 2,545 GT að stærð. … Halda áfram að lesa Hathor kom með drumba