Skálanes NS 45

2501. Skálanes NS 45 ex Gunna Beta ST 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Skálanes NS 45 liggur hér í höfninni á Hafnarhólma í Borgarfirði eystra um helgina. Upphaflega hét báturinn Hafgeir HU 21. Báturinn var smíðaður árið 2001 í Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði. Hann var með heimahöfn á Skagaströnd. Árið 2008 fékk hann nafnið Gunna … Halda áfram að lesa Skálanes NS 45