Nýr bátur á Húsavík

7311. Hanna Ellerts SH 4 ex Korri SH 66. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Nýr bátur, Hanna Ellerts SH 4, kom til Húsavíkur eftir siglingu frá Stykkishólmi þaðan sem báturinn var keyptur. Um er að ræða níu metra langan Sómabát, smíðaðan árið 1991 í Bátasmiðju Guðmundar. Upphaflega hét báturinn Þyrí HF 42 en hefur í gegnum … Halda áfram að lesa Nýr bátur á Húsavík

Jón Ásbjörnsson RE 777 á Siglufirði

2755. Jón Ásbjörnsson RE 777 ex Ragnar SF 550. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hérna kemur myndasyrpa af línubátnum Jóni Ásbjörnssyni RE 777 sem ég tók á Siglufirði fyrir skömmu. Jón Ásbjörnsson RE 777 var smíðaður í Bátagerðinni Samtak árið 2008 og er af gerðinni Víkingur 1200. Báturinn var smíðaður fyrir Útgerðarfélagið Vigur ehf. á Hornafirði … Halda áfram að lesa Jón Ásbjörnsson RE 777 á Siglufirði