Westborg við Bökugarðinn

IMO 9196187. Westborg ex Sabinia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Westborg kom til Húsavíkur snemma í morgun og lagðist að Bökugarðinum hvar nú er verið að skipa út afurðum frá PCC á Bakka. Westborg, sem áður hét Sabinia, var smíða árið 2000 og siglir undir Hollensku flaggi. Heimahöfn Rotterdam. Skipið er 89 metra langt, 12 … Halda áfram að lesa Westborg við Bökugarðinn