IMO 9821873. Crystal Endeavor á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Skemmtiferðaskipið Crystal Endeavor, sem er í jómfrúarferð sinni við Íslandsstrendur, kom til Húsavíkur í dag og lét aftur úr höfn eftir kvöldmat. Á myndinni er skipið að skríða af stað og hafnsögubáturinn Sleipnir að snúa til hafnar. Skipið sem er sex stjörnu lúxussnekkja upp frá Reykjavík … Halda áfram að lesa Crystal Endeavor á Skjálfanda