Sylvía og Faldur

1468. Sylvía og 1267. Faldur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Hvalaskoðunarbátar Gentle Giants í morgun, Sylvía að fara frá bryggju og Faldur klár í fyrstu ferð dagsins.

Og ekki skemmir veðurblíðan fyrir maður minn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Oddeyrin

2978. Oddeyrin EA 210 ex Western Chieftain SO 237. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Hér kemur ein mynd til af Odeyrinni þar sem hún siglir á spegilsléttum pollinum og núna er myndin lóðrétt.

Myndin var tekin í vikunni þegar hún kom í fyrsta skipti til heimahafnar á Akureyri.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution