Sylvía og Faldur

1468. Sylvía og 1267. Faldur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hvalaskoðunarbátar Gentle Giants í morgun, Sylvía að fara frá bryggju og Faldur klár í fyrstu ferð dagsins. Og ekki skemmir veðurblíðan fyrir maður minn. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view … Halda áfram að lesa Sylvía og Faldur