Nygrunn N-225-VV. Ljósmynd Trefjar 2021. Útgerðarfélagið Nygrunn AS í Lófóten í Noregi fékk nýverið afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 netabát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Eigendur Nygrunn AS eru bræðurnir Ørjan og Ketil Sandnes. Nýi báturinn heitir Nygrunn og er 15 metrar á lengd og mælist 30 brúttótonn. Báturinn leysir af hólmi eldri eikarbát útgerðarinnar sem … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 50 til Lófóten í Noregi
Day: 12. júlí, 2021
Lúxussnekkjan Satori kom til Húsavíkur
IMO:1013078. Satori. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Lúxussnekkjan Satori kom til Húsavíkur nú í hádeginu eftir siglingu frá Akureyri. Satori er tveggja skrúfu skip, knúið af tveimur 1876 hestafla vélum og siglir undir fána Cayman eyja. Snekkjan, sem er 63 metrar að lengd og 11,9 metra breidd, mælist 1,584 GT að stærð. Hún var smíðuð hjá … Halda áfram að lesa Lúxussnekkjan Satori kom til Húsavíkur