Einar Hálfdáns – Áki í Brekku

2790. Einar Hálfdáns ÍS 11 nú Áki í Brekku SU 760. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Einar Hálfdáns ÍS 11 sem nú heitir samkvæmt skipaskrá Áki í Brekku SU 760 landaði á Húsavík í morgun en báturinn er á handfærum. Hann er í eigu Gullrúnar ehf. á Breiðdalsvík en fyrirtækið hafði bátaskipti við Vébjarnarnúp ehf. í … Halda áfram að lesa Einar Hálfdáns – Áki í Brekku

Víkingar

7361. Aron ÞH 105 - 7465. Jökull ÞH 17. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hér gefur að líta Aron og Jökull en báðir eru bátarnir af Víking-gerð frá Bátasmiðjunni Samtak í Hafnarfirði. Myndin var tekin nú í morgunsárið á Húsavík en þar hefur Aron heimahöfn en Jökull á Kópaskeri. Aron, sem hefur verið lengdur, hét upphaflega … Halda áfram að lesa Víkingar