
Hér koma drónamyndir sem teknar voru í vikunnni þegar Jökull ÞH 299 kom að landi á Húsavík.
Jökull var smíðaður í Noregi árið 1996 og er 962 GT að stærð. Lengd hans er 44 metrar og breiddin 10 metrar.
Annars má lesa meira um Jökul hér
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution