
Þessi mynd var tekin sl. sunnudag þegar strandveiðisjómenn voru að undirbúa sig fyrir fyrsta róður tímabilsins en hefja mátti veiðar 3. maí.
Þarna má sjá Jón Jak ÞH 8 fara frá bryggjunni eftir að hafa tekið ís en það er Guðmundur Annas Jónsson sem gerir hann út.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.