Öngull ÞH 23

748. Öngull ÞH 23 ex Sigurveig EA 152. Ljósmynd úr einkasafni.

Öngull ÞH 23 var smíðaur í Bátalóni í Hafnarfirði árið 1958 og hét upphaflega Sæbjörg KE 15. Hann var 10 brl. að stærð.

Helgi Pálsson á Húsavík keypti bátinn úr Hrísey árið 1976 og nefndi Öngul ÞH 23.

Til Hríseyjar kom báturinn árið 1962 og hét þá Sölvi KE 15. Í Hrísey fékk hann nafnið Sigurfari EA 152 en 1969 var hann seldur á milli aðila í eyjunni og breyttist nafnið þá í Sigurveig EA 152.

Öngull ÞH 23 var talinn ónýtur og tekinn af skipaskrá árið 1982.

748. Öngull ÞH 23 og utan á honum liggur Fram ÞH 171. (1322) Ljósmynd úr einkasafni.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s