
Það er nokkuð um liðið síðan Geir ÞH 150 hefur birst þeim sem sækja síðuna heim en nú skal bætt úr því.
Þessi mynd var tekin í haust þegar Geir kom að landi á Húsavík eftir dragnótaróður á Skjálfanda.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution