Nýr Dettifoss kom til landsins í dag

IMO 9822853. Dettifoss. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2020.

Dettifoss, nýtt skip Eimskipafélags Íslands, kom til hafnar í Reykjavík í dag og tók Jón Steinar meðfylgjandi myndir við það tækifæri.

Dettifoss, sem er stærsta gámaskip í sögu íslenska kaupskipaflotans, var smíðað í Kína og tók heimsiglingin 68 daga með viðkomu í Singapúr, Sri Lanka, Suez, Rússlandi og loks Danmörku, þar sem skipið var formlega tekið inn í siglingaáætlun Eimskips.

Dettifoss er með heimahöfn í Þórshöfn en líkt og önnur skip Eimskipa siglir hann undir færeysku flaggi.

Skipið er 2150 gámaeininga skip , 180 metra langt og 31 metra breitt.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s