
Á Fésbókarsíðu Vikingbáta segir frá því að í gær hafi verið gengið frá samningi við GPG Seafood á Húsavík um smíði á nýjum 30 tonna línubeitningarvélarbát.
Báturinn er af gerðinni Viking 1380 og samkvæmt meðfylgjandi mynd kemur hann til með að heita Háey ÞH 275. Skipaskrárnúmer 2990.