Ljósmynd Vikingbátar. Á Fésbókarsíðu Vikingbáta segir frá því að í gær hafi verið gengið frá samningi við GPG Seafood á Húsavík um smíði á nýjum 30 tonna línubeitningarvélarbát. Báturinn er af gerðinni Viking 1380 og samkvæmt meðfylgjandi mynd kemur hann til með að heita Háey ÞH 275. Skipaskrárnúmer 2990.
Day: 29. febrúar, 2020
Dóri GK 42 kemur að landi í Grindavík
2604. Dóri GK 42 ex Óli G HF 22. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Línubátar sem róa frá Grindavík hafa verið að fiska vel að undanförnu og þessar myndir af Dóra GK 42 tók Jón Steinar í vikunni. Þarna var Dóri að koma með ein 10 tonn og uppistaðan þorskur eins og ljósmyndarinnn orðaði það. Dóri GK … Halda áfram að lesa Dóri GK 42 kemur að landi í Grindavík

