Dóri GK 42 kemur að landi í Grindavík

2604. Dóri GK 42 ex Óli G HF 22. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Línubátar sem róa frá Grindavík hafa verið að fiska vel að undanförnu og þessar myndir af Dóra GK 42 tók Jón Steinar í vikunni. Þarna var Dóri að koma með ein 10 tonn og uppistaðan þorskur eins og ljósmyndarinnn orðaði það. Dóri GK … Halda áfram að lesa Dóri GK 42 kemur að landi í Grindavík