Óseyri ÍS 4

1348. Óseyri Ís 4 ex Eyvindur Vopni NS 70. Ljósmynd Þorgeir Baldursson.

Óseyri ÍS 4 var upphaflega Aðalvík KE 95, einn af fimm minni Spánartogurunum sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga á sínum tíma.

Aðalvík KE 95 kom síðust togaranna fimm en hún kom til heimahafnar í Keflavík 5. júní 1974. Skipið, sem var 451 brl. að stærð var seld til Sauðárkróks árið 1988. Réttara sagt voru höfð skipaskipti, Drangey SK 1 sem var einn Japanstogaranna, fór til Keflavíkur.

Aðalvík KE 95 fékk nafnið Drangey SK 1 sem hún bar til ársins 1995 þegar Tangi hf. á Vopnafirði keypti hana og nefndi Eyvins Vopna NS 70.

Árið 1998 fær togarinn svo nafnið Óseyri ÍS 4 þegar Þorbjörn hf. í Grindavík kaupir hann. Ári síðar heitir hann Skúmur GK 111 og í lok þess árs Skúmur RE 373 og kominn í eigu Ingimundar hf. í Reykjavík. Árið 1999 fær togarinn nafnið Helga II RE 373 og árið 2000 var hún seld úr landi.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s