Örvar BA 14 við bryggju í Reykjavík

1136. Örvar BA 14 ex Örvar HU 21. Ljósmynd Leifur Hákonarson 1974.

Hér liggur Örvar BA 14 við bryggju í Reykjavík sumarið 1974. Greinilega verið að skvera bátinn sem keyptur var til Patreksfjarðar frá Skagaströnd veturinn áður.

Það var Hraðfrystihúsið Skjöldur h/f sem keypti Örvar og kom hann til nýrrar heimahafnar á Patreksfirði í janúar 1974.

Báturinn var smíðaður í Mandal í Noregi 1968 en keypt til Íslands og kom það til heimahafnar á Skagaströnd í desember 1970. Þá hét það Skrolsvik T-84-TN en Skagstrendingar nefndu hann Örvar HU 14.

Báturinn var yfirbyggður árið 1977.

Örvar BA 14 var síðar seldur Hraðfrystihúsi Hellisands h/f sem nefndi hann Rifsnes SH 44.

Í dag heitir hann Fjölnir GK 157 frá Grindavík.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s