Capella ex Thorbjorg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Flutningaskipið Capella sigldi framhjá Chapella rétt í þessu og tók ég þessa mynd út um gluggann í íbúðinni sem við dveljum í. Capella hét áður Thorbjorg og þar áður Pentland Phoenix og var smíðað í Japan árið 1993. Nánar tiltekið í Shin Kochi Jyukoskipasmíðastöðinni í Kochi. Skipið er … Halda áfram að lesa Capella siglir út Vigoflóa
Day: 18. júní, 2019
Páll Jónsson GK 357
1030. Páll Jónsson GK 357 ex Páll Jónsson GK 7. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Páll Jónsson GK hefur fengið nýtt númer en 7. júní sl. varð hann GK 357. Nýi Páll Jónsson, sem er í smíðum í Póllandi, verður GK 7 en hann er væntanlegur til landsins í lok sumars og leysir þann gamla af … Halda áfram að lesa Páll Jónsson GK 357
Júlíus Havsteen ÞH 1
1462. Júlíus Havsteen ÞH 1. Ljósmynd Pétur Jónasson. Júlíus Havsteen ÞH 1 var fyrsti skuttogari húsvíkinga, smíðaður hjá Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi 1976. Togarinn, sem var tæplega 300 brl. að stærð, hét lengst af þessu nafni en þegar nýr Júlíus Havsteen ÞH 1 var keyptur frá Grænlandi var þessi seldur og fékk nafnið … Halda áfram að lesa Júlíus Havsteen ÞH 1


