Rio Arauca í Lissabon

Rio Arauca ex Melodia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Olíuflutningaskipið Rio Arauca liggur hér við akkeri á Tagusánni við Lissabon.

Rio Arauca var smíðað í Samsung Shipbulding & Heavy Industries í Suður Kóreu árið 2011. Hét Melody til ársins 2013.

Það er 274 metrar að lengd, 48 metra breitt og mælist 81,384 GT að stærð.

Rio Arauca ex Melodia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Rio Arauca er í eigu Colt Marine Inc. á Marshalleyjum og siglir undir fána þeirra. Heimahöfnin er Majuro. 

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s