Nýi Sisimiut kom til Hafnarfjarðar í morgun

Sisimiut GR 6-18. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Í morgun kom grænlenski frystitogarinn Sisimiut GR 6-18 til Hafnarfjarðar og Jón Steinar var þar mættur til að fanga hann á kortið.

Sisimiut er annar tveggja frystitogara sem Royal Greenland fær afhenta á þessu ári frá skipasmíðastöðinni í Astilleros de Murueta í Bilbao á Spáni. 

Sismiut kom til Hafnarfjarðar beint frá Bilbao og mun hann taka veiðarfæri, umbúðir og fleira áður en haldið verður til veiða. 

Sismiut GR 6-18. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Sisimiut er 82,05 metra langur og 17,3 metra breiður og verður gerður út til veiða á þorski og grálúðu. Heimahöfn hans er Nuuk.

Sismiut GR 6-18. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s