Óskar RE 157

962. Óskar RE 157 ex Óskar ÞH 380. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2010.

Á þessari mynd Tryggva Sigurðssonar gefur að líta Óskar RE 157 í sinni síðustu siglingu en áfangastaðurinn var Ghent í Belgíu en þar var báturinn rifinn niður í brotajárn.

Bátnum hefur verið gerð ágætis skil á síðunni en upphaflega, og lengst af, hét hann Óskar Hall­dórs­son RE 157.

Hann var smíðaður Zaandam í Hollandi fyrir Ólaf Óskarsson útgerðarmann í Reykjavík sem nefndi hann eftir föður sínum, Óskari Halldórssyni.

 Óskar Halldórsson RE 157 fékk síðar nöfnin Gest­ur SU 160, Vota­berg SU 10Ald­ey ÞH 380, Óskar ÞH 380 og að lokum Óskar RE 157.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Dagatal Skipamynda.com er komið út og áhugasamir kaupendur geta pantað það á korri@internet.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s