Skálafell ÁR 50

100. Skálafell ÁR 50 ex Haförn SK 17. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skálafell ÁR 50 kemur hér til hafnar í Þorlákshöfn um árið en upphaflega hét báturinn Hoffell SU 80.  Báturinn var smíðaður fyrir Fáskrúðsfirðinga árið 1959 í Noregi. Síðar hét hann Fagurey SH 237, Jórunn ÁR 237, Jón Jónsson SH 187, Haförn ÁR 115, Haförn … Halda áfram að lesa Skálafell ÁR 50