962. Óskar RE 157 ex Óskar ÞH 380. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2010. Á þessari mynd Tryggva Sigurðssonar gefur að líta Óskar RE 157 í sinni síðustu siglingu en áfangastaðurinn var Ghent í Belgíu en þar var báturinn rifinn niður í brotajárn. Bátnum hefur verið gerð ágætis skil á síðunni en upphaflega, og lengst af, hét … Halda áfram að lesa Óskar RE 157