Þingey ÞH 51

1650. Þingey ÞH 51. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Þingey ÞH 51 var smíðuð árið 1983 í Bátasmiðjunni Vör á Akureyri fyrir Auðun Benediktsson útgerðarmann á Kópaskeri. Auðun gerði bátinn m.a út til rækjuveiða á Öxarfirði. Þingey er 12 brl að stærð og upphaflega búin 215 hestafla Caterpillarvél sem skipt var út fyrir aðra eins árið … Halda áfram að lesa Þingey ÞH 51